Fréttir

 

Fréttatilkynning frá hagaðilum garðyrkjunnar á Íslandi

Fréttatilkynning frá hagaðilum garðyrkjunnar á Íslandi

FRÉTTATILKYNNING Hagsmunaaðilar í garðyrkju hafa ákveðið að birta sérálit sem skilað var til Mennta- ogmenningarmálaráðherra vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem uppi er, og hefur verið, varðandistarfsmenntanám í garðyrkju. Greinargerðinni er ætlað að varpa ljósi á þann...

Hvað gera skrúðgarðyrkjumeistarar?

Hvað gera skrúðgarðyrkjumeistarar?

Opið bréf til Viðskiptaráðs Í nýútgefinni skýrslu Viðskiptaráðs sem ber titilinn Hið opinbera, meira fyrir minna, er því slett fram að óþarflega margar iðngreinar séu lögverndaðar. Þar er kastljósinu sérstaklega varpað á skrúðgarðyrkju með eftirfarandi orðum: „…er...

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019

Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram í Laugardalshöll í síðustu viku. Þar var keppt í öllum helstu iðn og verkgreinum landsins s.s. trésmíði, pípulögnum, hársnyrtiiðn, matreiðslu, skrúðgarðyrkju og fleiru. Fjórir skrúðgarðyrkjunemar tóku þátt í keppninni og hreppti...

Snjómokstur

Snjómokstur

Nú þegar snjórinn er mættur á klakann er ekki verra að geta hringt í traustann verktaka til að moka planið. Innan raða félagsins eru nokkrir góðir sem taka glaðir við pöntunum. Höfuðborgarsvæðið Garðasmíði 893-8331 Garðvélar 697-5599Stjörnugarðar 698-0098 Lóðalausnir...

Hvað þurfa garðeigendur að vita um nýja byggingareglugerð?

Hvað þurfa garðeigendur að vita um nýja byggingareglugerð?

Reglulega má sjá fréttir í fjölmiðlum af málaferlum eða deilum vegna stórra trjáa á lóðarmörkum. Deilur af þessu tagi snúast jafnan um skuggavarp trjánna, að rætur valdi skemmdum, að greinar vaxi yfir á lóð nágranna eða að önnur sambærileg óþægindi hljótist af...

Framkvæmdir framundan?

Framkvæmdir framundan?

Eins og flestir hafa tekið eftir þá eru miklar framkvæmdir í kringum hús og hótelbyggingar á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. Af þessum sökum er verkefnastaða margra verktaka orðin ansi þétt skipuð. Við viljum því benda þeim sem hafa hug á að fara í framkvæmdir...

Heim

Fréttir

Einstaklingar

Fyrirtæki

Umsókn

Lög félagsins

Sagan

Stjórn

Landbúnaðarháskólinn

Sveinspróf

Meistararéttindi

Nám erlendis

Námskeið

Raunfærnimat

Grassvæði

Hellur/Grjót

Trjágróður

Ýmislegt

Myndir

Heiðursfélagar