Námskeið og Endurmenntun

 

Ýmiskonar námskeið eru í boði tengd skrúðgarðyrkju og rekstri skrúðgarðyrkjufyrirtækja.

Félagsmenn okkar eru ötulir í að kenna á námskeiðum hvort sem það er félagið sjálft sem stendur fyrir þeim eða aðrar stofnanir og félög.

Hér fyrir neðan eru helstu aðilar sem bjóða upp á námskeið í skrúðgarðyrkju eða tengdum viðfangsefnum.

Endurmenntun LBHÍ

Endurmenntun HÍ

Horticum menntafélag

Sumarhúsið og garðurinn

Pin It on Pinterest

Share This