Raunfærnimat
Raunfærnimat í skrúðgarðyrkju er í boði í gegnum Iðuna fræðislusetur. Raunfærnimat er tilvalið fyrir þá sem hafa starfað lengi í skrúðgarðyrkju og þannig orðið sér út um mikla þekkingu og reynslu í faginu.
Úr matsferlinu fær hver og einn niðurstöðu sem segir til um hvaða áfanga viðkomandi fær metna út á reynslu sína úr faginu. Þá áfanga sem eftir standa geta þeir sem útskrifast úr raunfærnimatinu klárað í Landbúnaðarháskóla Íslands til að geta svo í framhaldinu farið í sveinspróf í greininni.
Nánari upplýsingar um raunfærnimatið má nálgast bæði hjá brautastjóra skrúðgarðyrkjubrautar LbhÍ og hjá Iðunni fæðslusetur sem er framkvæmdaraðili matsins.
Heim
Fréttir
Einstaklingar
Fyrirtæki
Umsókn
Lög félagsins
Sagan
Stjórn
Landbúnaðarháskólinn
Sveinspróf
Meistararéttindi
Nám erlendis
Námskeið
Raunfærnimat
Grassvæði
Hellur/Grjót
Trjágróður
Ýmislegt
Myndir
Heiðursfélagar