Nám erlendis

 

Skrúðgarðyrkjunám er hægt að sækja víðsvegar í heiminum. Íslendingar sækja helst til norðurlandanna í skrúðgarðyrkjunám enda eigum við mest sameiginlegt með þeim hvað varðar vinnuaðferðir og ýmsar aðrar aðstæður sem hafa áhrif á vinnu okkar. Danmörk og Svíþjóð eru vinsælustu áfangastaðirnir. Þar er bæði hægt að klára sveinspróf og meistarapróf auk þess að hægt er að ljúka Diploma eða BS í skrúðgarðyrkjutækni eða landslagstæknifræði.

Hér fyrir neðan eru hlekkir inn á nokkra skóla í Danmörku og Svíþjóð sem bjóða upp á nám í skrúðgarðyrkju eða í skrúðgarðyrkjutækni.

Jordbrugets Udannelses Center Arhus

Erhvervsaakademi Aarhus

Svergies lantbruksuniversitet

Hvilan Utbildning AB

Axxell Utbildning

Gjennestad

VEA

Kold college

Pin It on Pinterest

Share This