Grassvæði
Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram í Laugardalshöll í síðustu viku. Þar var keppt í öllum helstu iðn og verkgreinum landsins s.s. trésmíði, pípulögnum, hársnyrtiiðn, matreiðslu, skrúðgarðyrkju og fleiru. Fjórir skrúðgarðyrkjunemar tóku þátt í keppninni og hreppti...
Hvað þurfa garðeigendur að vita um nýja byggingareglugerð?
Reglulega má sjá fréttir í fjölmiðlum af málaferlum eða deilum vegna stórra trjáa á lóðarmörkum. Deilur af þessu tagi snúast jafnan um skuggavarp trjánna, að rætur valdi skemmdum, að greinar vaxi yfir á lóð nágranna eða að önnur sambærileg óþægindi hljótist af...