Félag skrúðgarðyrkjumeistara
Fréttatilkynning frá hagaðilum garðyrkjunnar á Íslandi
FRÉTTATILKYNNING Hagsmunaaðilar í garðyrkju hafa ákveðið að birta sérálit sem skilað var til Mennta- ogmenningarmálaráðherra vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem uppi er, og hefur verið, varðandistarfsmenntanám í garðyrkju. Greinargerðinni er ætlað að varpa ljósi á þann...
Hvað gera skrúðgarðyrkjumeistarar?
Opið bréf til Viðskiptaráðs Í nýútgefinni skýrslu Viðskiptaráðs sem ber titilinn Hið opinbera, meira fyrir minna, er því slett fram að óþarflega margar iðngreinar séu lögverndaðar. Þar er kastljósinu sérstaklega varpað á skrúðgarðyrkju með eftirfarandi orðum: „…er...
Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram í Laugardalshöll í síðustu viku. Þar var keppt í öllum helstu iðn og verkgreinum landsins s.s. trésmíði, pípulögnum, hársnyrtiiðn, matreiðslu, skrúðgarðyrkju og fleiru. Fjórir skrúðgarðyrkjunemar tóku þátt í keppninni og hreppti...
Sjá allar fréttir…
Félag skrúðgarðyrkjumeistara var stofnað 1967. Félagið var stofnað úr Garðyrkjuverktakafélagi Íslands í samvinnu við Félag garðyrkjumanna. Þessi félög höfðu þá unnið að því í sameiningu að fá skrúðgarðyrkju samþykkta sem lögfesta iðngrein. Erindi var tekið fyrir á iðnþingi 1966 og eftir miklar umræður varð niðurstaðan með 45 atkvæðum gegn 21 að samþykkja álit þess efnis að mælt yrði með því að skrúðgarðyrkja yrði löggild iðngrein. Ráðuneyti samþykkti svo umsókn félaganna um löggildingu fagsins 1967.
Heim
Fréttir
Einstaklingar
Fyrirtæki
Umsókn
Lög félagsins
Sagan
Stjórn
Landbúnaðarháskólinn
Sveinspróf
Meistararéttindi
Nám erlendis
Námskeið
Raunfærnimat
Grassvæði
Hellur/Grjót
Trjágróður
Ýmislegt
Myndir
Heiðursfélagar