Nám erlendis

 

Skrúðgarðyrkjunám er hægt að sækja víðsvegar í heiminum. Íslendingar sækja helst til norðurlandanna í skrúðgarðyrkjunám enda eigum við mest sameiginlegt með þeim hvað varðar vinnuaðferðir og ýmsar aðrar aðstæður sem hafa áhrif á vinnu okkar. Danmörk og Svíþjóð eru vinsælustu áfangastaðirnir. Þar er bæði hægt að klára sveinspróf og meistarapróf auk þess að hægt er að ljúka Diploma eða BS í skrúðgarðyrkjutækni eða landslagstæknifræði.

Hér fyrir neðan eru hlekkir inn á nokkra skóla í Danmörku og Svíþjóð sem bjóða upp á nám í skrúðgarðyrkju eða í skrúðgarðyrkjutækni.

Jordbrugets Udannelses Center Arhus

Erhvervsaakademi Aarhus

Svergies lantbruksuniversitet

Hvilan Utbildning AB

Axxell Utbildning

Gjennestad

VEA

Kold college

Heim

Fréttir

Einstaklingar

Fyrirtæki

Umsókn

Lög félagsins

Sagan

Stjórn

Landbúnaðarháskólinn

Sveinspróf

Meistararéttindi

Nám erlendis

Námskeið

Raunfærnimat

Grassvæði

Hellur/Grjót

Trjágróður

Ýmislegt

Myndir

Heiðursfélagar